Tuesday, August 17, 2004

Farinn að brosa !


Já ég er farin að brosa !!! (Alveg síðan í síðustu viku þegar ég var bara 4.5 vikna) Af og til tekst mömmu og pabba (og ömmu þegar hún var hér í heimsókn) að lokka fram bros hjá mér - en það er mjög erfitt að ná því á mynd.... Á þessari mynd er ég sko nýbúinn að brosa - er allavega "kátur" á svipinn.... :-) Ég er ALGJÖR dúlla þegar ég brosi !!!
Posted by Hello

1 Comments:

Blogger Erla said...

oh, hann er svo sætur! Get ekki beðið eftir að snúllan mín fari að brosa til mín. Hún er núna 3 vikna og 2 daga svo ég bíð þolinmóð!

3:39 pm  

Post a Comment

<< Home