Wednesday, August 25, 2004

Guli hlunkurinn....


Við erum búin að fara í læknisskoðun (því ég er ennþá soldið gulur), en lækninum fannst ekki ástæða til að fara útí einhverjar rannsóknir á þessari langdregnu gulu. Ég þroskast og þyngist alveg eðlilega - þyngist mikið meiraðsegja núna (verð orðinn algjör bolti ef ég held áfram að þyngjast svona !)

Svo ég er bara í góðum fíling :-)

Posted by Hello

1 Comments:

Blogger Erla said...

Vááááá hvað þú ert sætur svona brosandi Skarpi!! Langar að knúsa þig! Vonandi sem fyrst ef þið komið til Íslands í bráð.

12:56 pm  

Post a Comment

<< Home