Sunday, August 29, 2004


Fórum í smá "utflykt", til nágrannakommúnunnar Åkersberga í dag, en þar var eitthvað húllumhæ, eða "Kanalens dag", haldið við bátakanalinn sem liggur gegnum bæinn. Skarpi vildi ekkert fara í hoppukastalana...
Posted by Hello

0 Comments:

Post a Comment

<< Home