Skarphéðinn og við hin...
Hér bloggar Skarphéðinn 4ra ára - og núna líka litla systir hans Unnur Sóldís - með mömmu, en þau búa ásamt restinni af fjölskyldunni í Stokkhólmi. Svona til að ættingjar og vinir heima á Íslandi geti fylgst með. **************** Här bloggar Skarpi 4 år om sitt liv i Stockholm - eller egentligen är det mest mamma som bloggar....För alla vänner och släkt hemma på Island :-) ****************
Find mommy online (if you are a Raveler):Vinablogg, vefsíður og annað
- Prjónaperlubloggið
- Begga
- Matarblogg Ingu
- Ecoloco
- Matarblogg Beggu
- Hrefna stórasystir Skarphéðins bloggaði... þar til myndaplássið var búið.
- HUNDgamla heimasíðan okkar
4 Comments:
jeminn eini - þetta er sætasta og ætasta jarðaber á jörðinni!!
Erla
elsku Halldóra...þvílík snúlla og jarðaberið er alert æði....Jakob minn var einmitt svo heppin að eignast svona bláber frá þér á sínum tíma og ég hlakka til að draga það fram í haust......
Er til nokkuð fallegra en litla snúllufrænkan mín á Sveppavegi?
Oh, hvað ég verð að koma í heimsókn í haust og knúsa hana :)
Hjödda
Til hamingju með fallegu stúlkuna ykkar, hún er svooooo sæt!! Njótið vel þessa töfratíma sem fyrstu vikurnar með nýju barni eru. Ja....fyrir utan sár á geirur, það er algjört heilhveiti (þýð: helvete!)!! Gott að það er yfirstaðið.
Hafið það gott í Stokkó!
Kveðja úr rigningunni í Seljahverfi, Dröfn og fam.
Post a Comment
<< Home