Tuesday, July 22, 2008

Jarðaberjahúfan er tilbúin!

Já jarðaberjahúfan er tilbúin, sem er mjög gott - litlu vantaði einmitt góðan poka til að skríða oní....

4 Comments:

Anonymous Anonymous said...

jeminn eini - þetta er sætasta og ætasta jarðaber á jörðinni!!
Erla

7:11 pm  
Blogger klara_bjorg said...

elsku Halldóra...þvílík snúlla og jarðaberið er alert æði....Jakob minn var einmitt svo heppin að eignast svona bláber frá þér á sínum tíma og ég hlakka til að draga það fram í haust......

7:24 pm  
Anonymous Anonymous said...

Er til nokkuð fallegra en litla snúllufrænkan mín á Sveppavegi?

Oh, hvað ég verð að koma í heimsókn í haust og knúsa hana :)

Hjödda

11:22 pm  
Anonymous Anonymous said...

Til hamingju með fallegu stúlkuna ykkar, hún er svooooo sæt!! Njótið vel þessa töfratíma sem fyrstu vikurnar með nýju barni eru. Ja....fyrir utan sár á geirur, það er algjört heilhveiti (þýð: helvete!)!! Gott að það er yfirstaðið.
Hafið það gott í Stokkó!

Kveðja úr rigningunni í Seljahverfi, Dröfn og fam.

1:59 am  

Post a Comment

<< Home