Thursday, March 30, 2006

Lúll í vagni



Ég legg mig ennþá á hverjum degi. Sef vært í vagninum mínum (sem ég er farinn að fylla ískyggilega mikið útí!), helst 2,5 tíma á dag.
Helst með neðri vörina yfir snudduna.....

1 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Þetta með að hafa neðri vörina yfir dudduna er alveg fyndið!

Þessi kríli eru orðin svo stór og búin að vera svo lengi með snuð að þau eru orðin þvílíkt klár á það! Vera kann t.d. að þyrla snuðinu í hringi uppí sér án þess að nota hendurnar og þessa dagana hangir snuðið mest í öðru munnvikinu eins og retta á meðan hún nagar það með augntönnunum. Já, og ég er í því að henda götóttum snuðum...!
E

4:26 pm  

Post a Comment

<< Home