Resa till Västkusten
Þá erum við komin heim úr ferðalagi með þeim Ása og Unni á Vesturströndina.
Vesturströndin og skerjagarðurinn þar var draumur í dós....! Litlir krúttlegir bæir á klöppunum, grilljón skútur og bátar í öllum höfnum. Algjör siglingaparadís. Skúta í hverri vík, lítil rauð stuga á hverri klöpp.... Þetta var svo flott allt saman - eins og að keyra um í póstkorti.
Þessi mynd er tekin í Marstrand.
1 Comments:
Jesús minn - hvaða djók er þetta??
Erla
Post a Comment
<< Home