Í staðinn fyrir að fara í vinnuna í dag eins og ég (Halldóra) hefði átt að gera, fór ég í utflykt með þremur píum úr vinnunni til Trosa. Trosa er í rúmlega klst. fjarlægð frá Stokkhólmi, en þetta er hrikalega krúttlegur gamall bær sem stendur við litla á, og er með mörgum litlum skemmtilegum búðum.... Að rölta þarna um er eins og að labba um í póstkorti, algjört æði .... :-)
0 Comments:
Post a Comment
<< Home