Tuesday, August 02, 2005

Fyrsta "bad" Skarphéðins



Við Skarphéðinn forum í pikknikk med Hrefnu og Per í dag ad Rönningesjön, sem er "okkar" vatn. Frábær dagur!! Borðuðum nesti, spiluðum - og syntum og sulluðum i vatninu - sem Skarphéðni fannst nu ekki leiðinlegt !

0 Comments:

Post a Comment

<< Home