Friday, July 29, 2005


Eg fekk bil i eins ars afmaelisgjof fra mömmu og pabba !!! RauðaVolkswagen bjöllu - alveg eins og fyrsti billinn hennar mömmu !! Nema hvad þessi er fullur af sandi..... :-) (= sandkassi) og mer finnst svaka skemmtilegt ad leika mer i honum.

2 Comments:

Blogger Erla said...

Gvuð, man ég eftir bjöllunni þinni!! Sérstaklega man ég eftir því ein jólin þegar þú sóttir mig á henni, hún bilaði eða festist, ég var í sparikjólnum inni í henni að frrrrjósa úr kulda af því það var engin miðstöð í henni og þú varst með batteríis-hárblásara að reyna að halda á mér hita þar til aðstoð barst...!! En flottur kaggi samt! Og Skarpi greinilega með sama smekk og mamman :)

2:27 am  
Anonymous Anonymous said...

Ég man líka vel eftir þessu !! Að vera að rúnta á AÐFANGADAGSKVÖLD í snjóbyl og ófærð (á þessari líka druslu) að ná í þig í einhverja kirkju sem ég vissi ekkert hvar var ...!! :-) Og rétt ná fyrir matinn sem var heima hjá pabba þínum í Dalseli minnir mig. Þetta var einmitt jólin sem þú gafst Hrefnu minni lítinn stól og borð sem þú hafði smíðað sjálf í smíði (!) - Nú á Skarpó borðið hér í Svíþjóð (erum nýhætt að nota það sem sófaborð:-) ), og Vera búin að fá stólinn. Fyndið. Og skemmtilegt!
HS.

10:49 pm  

Post a Comment

<< Home