Monday, July 25, 2005

Skarphéðinn eins árs á Íslandi



Jæja, þá erum við komin aftur til Svíþjóðar eftir 3ja vikna skemmtilega Íslandsferð. Myndir úr ferðinni - og linka á fleiri myndir er að finna hér að neðan.

Við fórum m.a. í ferðalag á Snæfellsnesið og til Akureyrar, í bústað í Grímsnesið, í sveitina til Unnar á eyðibýlið Bjarnatanga utan við Kirkjubæjarklaustur, á Duran Duran tónleikana, auk þess sem hittum fullt af vinum og ættingjum - en aðal dæmið var þó skírn Skarphéðins - og eins árs afmælið :-) !!!!

Og það að Skarphéðinn byrjaði að labba sjálfur á Íslandi, vilku fyrir eins árs afmælisdaginn sinn. Og þrammar nú stoltur um allt alls staðar. Þessi snúlla !!!

0 Comments:

Post a Comment

<< Home