Halldóra fór með Helenu og Unni í frábæra helgarferð að eyðibýlinu sem Unnur og Þórarinn eiga í félagi við 4 aðrar fjölskyldur. Bærinn heitir Bjarnartangi og er á Brunasandi, rétt utan við Kirkjubæjarklaustur. Hér erum við að labba uppá Orrustuhól sem er þarna í nágrenninu, með útsýni yfir hið mikla Skaftárhraun sem rann úr Lakagígum 1783 og olli móðuharðindunum. Hér eru fleiri myndir frá Brunasandi.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home