Friday, July 22, 2005



Við fórum í Bláa lónið, keyrðum Krýsuvíkurleiðinia og túristuðumst soldið með Birgittu (og Emmu dóttur hennar) sem er að vinna með Halldóru í Stokkhólms háskóla, og var með okkur á Íslandi í 5 daga. Hér eru svoleiðis hvera- Bláa lóns og Hallgrímskirkjumyndir....

0 Comments:

Post a Comment

<< Home