Saturday, June 18, 2005


... Og garðurinn blómstrar..... Sjáiði þessa fínu Íris - Helene og mamma hennar Eleonora gróðursettu hana fyrir 2 árum þegar Helene fékk lánað húsið í nokkrar vikur, og nú blómstrar hún sem aldrei fyrr, nokkrir knúppar á leiðinni... svaka flott.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home