Saturday, June 25, 2005

Midsommar



Midsommar! Byrjaði og endaði við veisluborð hjá Röggu og Bergi. Fyrst sill-lunch (síldarhádegisverður) að svenskum sið, svo grillveisla um kvöldið eftir að við höfðum farið og séð maístöngina reista.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home