Jebb, við fórum á Duran Duran tónleikarna.... :-) Það var mjög gaman! Mest skemmtilegt að hitta fullt af fólki sem við þekktum, og ýmsa "fortíðardrauga". Það var náttlega geggjuð stemmning þarna, og við grúppíuðumst fremst í troðningnum við sviðið - í nokkrar mínútur, en létum svo yngri og úthaldsbetri áðdáendum eftir plássin þar.....
Simon le Bon og co stóðu sig ótrúlega vel (miðað við aldur og fyrri störf). Þeir höfðu engu gleymt - og ekkert lært.... :-)
0 Comments:
Post a Comment
<< Home