Saturday, August 13, 2005

Gestir frá Íslandi



Það eru sandkastalameistarar í heimsókn hjá okkur!
Þau Atli, Kári og Birta - börn Ásmundar og Unnar vina okkar. Þau eru á ferðalag um Svíþjóð og Danmörku, og stoppa í nokkra daga hjá okkur til að skoða Stokkhólm og nágrenni. Hér erum við á strönd úti í Vaxholm, og þau eru búin að gera þennan fína sandkastala.

Síðan ætlum við öll saman í smá ferðalag á vesturströnd Sverige, til Gautaborgar og útí skerjagarðinn þar fyrir norðan.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home