Wednesday, August 17, 2005


Í Gautaborg fórum við í tívolíð Liseberg - þar sem meirað segja við gamlingjarnir (Freyr og Halldóra) fórum í rússíbana dauðans - eða þannig leið manni að minnsta kosti í honum - en það var hryllilega gaman!

Freyr hafði þessi tvö STÓRU tuskudýr uppúr krafsinu í Líseberg - sýndi frábæra takta, lagni og skotfimi í körfuboltaskotþraut (!) Kvikindin fengu svo að sitja í framsætinu á leiðinni til baka til Stokkhólms..... :-)

1 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Oh, hvað mig langar í tívolí! Æðisleg skrímslin sem Freysi pikkaði upp þar!! Skarpó á sko eftir að fíla þau :)
E

4:39 pm  

Post a Comment

<< Home