Saturday, March 19, 2005

Amma veik

Valgerður, amma Skarphéðins (mamma Halldóru) fór á spítala í gær með lungnabólgu á háu stigi. Þjáðist af súrefnisskorti vegna vatns í lungum útaf sýkingu, astma - og reykingum. Á spítalanum varð hún fyrir öndunarbilun um nóttina og var því svæfð og sett í öndunarvél, þar sem hún er núna. Ástandið er stabílt, hún svarar meðferðinni við lungnabólgunni, svo þetta virðist allt vera á leiðinni í rétta átt - sem betur fer!!! Hugsum mikið til ömmu núna.

1 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Ég vona að ömmu þinni líði betur og komist á ról fljótlega.

Kær kveðja
Hrönn

4:42 pm  

Post a Comment

<< Home