Saturday, March 05, 2005


Ég fór á snjósleða í dag í fyrsta skipti. Mér fannst það eiginlega ekkert gaman ! Var dúðaður svo ég var eins og spýtukarl. Stökk ekki bros. Kanski skemmtilegra á næsta ári.... Posted by Hello

1 Comments:

Anonymous Anonymous said...

sætur á snjóþotu (aðeins of ungur kannski fyrir snjóSLEÐA- mamman aðeins að missa tötsið á íslenskunni...) Erla.

8:58 pm  

Post a Comment

<< Home