Wednesday, March 02, 2005


Erla, Víglundur og Vera litla frænka eru í heimsókn hjá okkur - það finnst okkur svaka gaman!! Þau Vera og Skarphéðinn eru jafngömul og mjög hrifin af hvort öðru, og gaman að sjá þau leika (rífa dót af) hvort öðru !!! :-) Hér erum við að túristast í Gamla stan. Posted by Hello

0 Comments:

Post a Comment

<< Home