Friday, February 18, 2005


Handskjól handa Hellu vinkonu...
Svart garðaprjón með rauðum perlum. Svona handskjól voru vinsæl á 18. og 19. öld (og á 21. öldinni hjá mér semsagt), voru notuð til að hlífa ermunum á peysum/flíkum, þá slapp maður við að þvo alla flíkina (!) og ermarnar á þeim slitnuðu ekki.

Posted by Hello

0 Comments:

Post a Comment

<< Home