Monday, February 14, 2005


Og í dag er jú hinn ameríski Valentínusardagur, og hvað er þá betur til fundið en að skunda á braut og hitta elskuna sína - íklædd armbandi með nafninu hans - prjónað með eigin blóði, svita og tárum (og hjálp frá mömmu...!).

1 Comments:

Blogger Erla said...

Þetta er náttlega bara krúttlegt!! Ef þetta virkar ekki til að ganga í augun á gæjanum þá virkar ekkert! Og ég sem hélt að Skarpi yrði fyrr til að taka upp prjónana en Hrefna!! Hún hlýtur að vera mega skotin í honum Per :))

1:31 am  

Post a Comment

<< Home