Friday, August 21, 2009

Menningarnótt í Reykjavík

Ég tek þátt í Menningarnótt í Reykjavík - úr fjarska. Með teppinu Bára sem verður til sýnis í Nálinni á Laugaveginum. Ásamt 16 öðrum teppum sem verða í barnateppabók sem kemur út í haust. Öll eftir mismunandi hönnuði.

Teppið er heklað úr léttlopa - upplagt til að nota afgangana fannst mér fyrst - en svo fyrir rest var ég orðin mjög vandlát og farin að kaupa spes liti til að hafa í teppinu... !!
So much for "sniðugt að nota afgangana í þetta"...


2 Comments:

Anonymous Anonymous said...

uppskrift takk!
vantar að hekla teppi fyrir krílann minn!
E

10:26 pm  
Anonymous Anonymous said...

og p.s. mér finnast þetta ótrúlega flottir litir. Við erum greinilega sömu hipparnir hehe
E

10:27 pm  

Post a Comment

<< Home