Skarphéðinn 5 ára - for real.
Fimm ára afmælisdeginum sínum eyddi Skarphéðinn á Akureyri. Honum var boðið uppá steiktan fisk í hádeginu hjá Aðalheiði langömmu, rölti svo niðrí bæ og fékk ís á Ráðhústorginu, tertu á kaffihúsinu í gróðrastöðinni Vín, heimsótti handverksbúlluna "Galleríið í sveitinni", kíkti í kaffi til Dennýar (og fékk sjónvarpsköku og vöfflur!) og át svo grillað lambaket hjá Bjarna Pálssyni um kveldið!
Svaka dagskrá.... :-)
0 Comments:
Post a Comment
<< Home