Sænska Íslandsmeistaramótið í Kubb
... var haldið í Hagaparken um helgina.
Svona aðallega til að hittast og grilla og hafa gaman saman.
Hver fjölskylda var eitt lið, og öll liðin voru hvatt til að koma í búningi til að einkenna sig. Okkar glæsilegi búningur var: eins derhúfur og stuttermabolir....
Lengi lifi frumleikinn. Fólk átti fótum sínum fjör að launa þegar Skarphéðinn henti kubbunum.... átti eitthvað í erfiðleikum með að miða inná völlinn.
Prinsessan, riddarinn og drekinn hérna f. neðan fengu verðlaun fyrir besta búning... :-)
0 Comments:
Post a Comment
<< Home