Sunday, August 26, 2007

The perfect day

Dagurinn í dag var mjög skemmtilegur.... Brunch heimsókn og mjög skemmtilegur og pródúktífur tveggja manna perlu design-workshop með Röggu (fyrir mömmuna - það hefði nú ekki verið gerður hálfur eyrnalokkur ef Skarpó hefði verið með!), ísbíltúr útí Vaxholm og bátarnir skoðaðir - með Skarphéðni of kors, pizza í kvöldmatinn (engin eldamennska!), prjón og afsleppelsi...
Fullkominn dagur.














1 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Váááá flottir eyrnalokkar !!

Hjödda

1:08 am  

Post a Comment

<< Home