Monday, April 03, 2006

Mamma knúsar Skarphéðinn bless



Aumingja Skarphéðinn. Og aumingja Hrefna og Freyr. Og aumingja mamma líka - að vera að fara í dag á fund með vinnunni á þessu lúxushóteli utan við Mílanó ...... :-) Í 4 daga. Enginn lítill mömmugrís þar og enginn stór heldur.

En..... ekki heldur neitt uppvask, engin þrif, og engin hlaup á leikskólann eða í búðina.... :-)
Eftir fundinn ætlum við Birgitta svo að heimsækja Gunillu fyrrv. samstarfskonu okkar og leiðbeinanda sem býr nú í Parma, í 2 daga eftir fundinn.
Heyrumst eftir viku!

1 Comments:

Blogger Erla said...

Þvílíkur lúhúxus!

11:50 pm  

Post a Comment

<< Home