Friday, October 21, 2005



Freysi/pabbi á (stór) afmæli í dag (Sjáiði hvað hann er ánægður með nýja afmælisbolinn sinn!?). Ellen mamma hans og Víking eru mætt alla leið ofan af Íslandi til að halda uppá það með pompi og prakt = allir uppstrílaðir út að borða í kvöld (veit einhver um góða barnapíu? djók - vargurinn fer auðvitað með - barnvänlig restaurant verður fyrir valinu).

Allavega, hér eru nokkrar myndir af Frey í tilefni af árunum 40.
Enjoy - og til hamingju með daginn elsku Freyr okkar !!! :-)

6 Comments:

Anonymous Anonymous said...

KÆRI FREYSI OKKAR,

OKKAR INNILEGUSTU HAMINGJUÓSKIR MEÐ FERTUGSAFMÆLIÐ Í DAG. VONUM AÐ ÞÚ FÁIR GÓÐAN DAG MEÐ FJÖLDSKYLDU OG VINUM.

EFTIR EIGIN REYNSLU ÞÁ GETUM VIÐ SAGT ÞÉR AÐ ÞETTA ER BARA ALVEG ALLT Í LAGI AÐ VERÐA 40 ÁRA...

EN ÞEGAR BÚIÐ ER AÐ RENNA AF MANNI OG MAÐUR FER AÐ HUGSA TIL HVAÐ ER MANNS NÆSTA STÓRAFMÆLI Í TÖLUM ÞÁ KEMUR SJOKKIÐ, OG TRÚÐU MÉR,
YOU NEVER GET OUT OF IT.....
ÞETTA ER BÚIÐ. ALLT ÞAÐ LÍF SEM MAÐUR ÁTTI ER BÚIÐ. ÞAÐ EINA SEM BÍÐUR MANNS ER ELLIHEIMILIÐ OG JARÐARFÖRIN... :-)

EN KALLINN MINN, VONUM AÐ BJARTSÝNI ÞÍN SÉ ALLT AÐ DREPA Í DAG OG AÐ DAGURINN VERÐI ÞÉR GÓÐUR. ÞVÍ ÞAÐ ER EKKI VÍST AÐ ÞÉR ÞYKIR MORGUNDAGURINN JAFNGÓÐUR....
HA HA HA!!

ÁSTARKVEÐJUR FRÁ OKKUR HOMMUNUM, OG AÐ SJÁLFSÖGÐU HETERÓANUM HONUM FREUD.

BJARNI BUBBI FREUD.

2:10 pm  
Anonymous Anonymous said...

Elsku Freyr

Við óskum þér innilega til hamingju með daginn og velkominn í hópinn ;-) já það er sko satt að allt er fertugum fært.
Við vonum að þú eigir yndislegan dag í faðmi þinnar yndislegu fjölskyldu, við skálum fyrir þér í kvöld .

Kveðja Halli , Helen og börn.

P.S. Halldóra mín til lukku með drenginn ;-) ;-)

2:11 pm  
Anonymous Anonymous said...

Elsku Freysi okkar!

Við á horninu í Skerjafirði sendum þér og þínum okkar innilegustu hamingjuóskir á þessum miklu tímamótum. Ekki láta telja þér trú um að þetta sé eitthvað slæmt því lífið bara bestnar með árunum!

Kaupfélagsstjórinn og kryddkóngurinn

3:29 pm  
Anonymous Anonymous said...

Vi gratulerar också 40-åringen! Det känns som igår (nå, Alg fanns dock inte då) när han fyllde 30 :-)
-arja & alg

6:26 pm  
Blogger Erla said...

Já, nú fatta ég akkuru ég fíla hann Freysa svona vel - það er greinilega eitthvað óútskýranlegt við þessar vogir. Elva besta vinkona mín á líka afmæli 21. okt. - og ég hef aldrei almennilega náð henni en fíla hana samt í botn ;)

Til hamingju með daginn (einum degi of seint en so what!)
Erla og kó

7:25 pm  
Anonymous Anonymous said...

"host, host .. "

Kaera fjölskylda, vinir og adrir sem hafa glatt mig a thessum merkisdegi i lifi minu.

Eg thakka ykkur tha vinattu og hlyhug sem thid hafid öll synt mer a fertugsafmaeli minu. Thessi dagur mun verda mer kaer i minningunni og a eg ykkur thad ad thakka, "snökt, snökt".

Thid erud avallt velkomin hingad a heimili okkar Halldoru og munum vid taka höfdinglega a moti ykkur öllum eins og ykkur saemir, elsku bestu vinirnir minir, "boo, hooo, snökt,snökt".

Takk, takk, takk enn og aftur.

9:41 pm  

Post a Comment

<< Home