Fimm tilgangslausar staðreyndir um mig
Við Skarpó höfum verið klukkuð af Erlu í leik þar sem maður á að telja upp 5 tilgangslausar staðreyndir um sjálfan sig.
Hér er listi Skarphéðins:
1. Ég er sjúkur í tannbursta. Því stærri því betri, batterísdrifnir eru í uppáhaldi. bara til að halda á, eða sjúga soldið.
2. Hárið á mér stendur allt útí loftið aftan á hnakkanum, stundum er það soldið krullað, en oftast bara einsog hænurass.
3. Ég fer að hlæja ef fólk horfir á mig með reiðum svip.
4. Neglurnar á mér eru flatar, ekki kúptar.
5. Ég er með ör á hausnum eftir að það var skorið í mig við keisaraskurðinn.
Og að lokum - þó það séu komin 5.....
6. Ég elska rúsínur, ís, að sulla í vatni, að labba í stigum, að róla, og svo er ég eitthvað ferlega hrifinn af skóm.
Við klukkum hér með Hjöddu frænku á blogginu, og svo ekki bloggarana Hrefnu, Per (má skrifa á sænsku) Frey, Helenu, Unni J., Sóley, Stínu, Röggu og Jónu sem geta skrifað sína tilgangslausu punkta hér sem komment.... :-)
Sjáumst síðar - nú er smá Íslands-sýnatökuferð hjá mér (Halldóru) framundan.
chiao!
7 Comments:
Fimm tilgangslausar staðreyndir um HREFNU:
1. Tá númer tvö er stærri en stóra táin á mér.
2. Ég er háð símanum mínum (og Per).
3. Ég er hrikalega löt og í lélegu formi.
4. Mér finns plättar (litlar lummur) hrika góðar.
5. Þegar ég var lítil datt ég á brunahana og fékk ör á kinnina sem leit út einsog tölustafurinn 4. Örið sést bara (smá) þegar ég er þreytt.
Hrefna pía (stóra systir).
Fimm tilgangslausar staðreyndir um PER:
1. Jag har jätte dåligt minne.
2. Jag har 3 piercingar (ögonbrynet, underläppen, tungan).
3. Jag har födelsemärken som bilder en triangel på axeln.
4. Jag kan äta hur mycket som helst utan att bli tjock eftersom jag har hög ämnesomsättning (bra va,?)
5. Jag är beroende av socker.
Per - The boyfriend (Hrefnas).
Sóley var sú eina sem sendi ópínd inn merkilegar/tilgangslausar staðreyndir um sjálfa sig (í tölvupósti). Hér koma þær:
1. Ég eldaði mína fyrstu máltið 26 ára þegar við Gudjón keyptum okkar fyrstu íbúð á aufásveginum. Pulsur að sjálfsögðu!!
2. Ég er afskaplega lélegur ökumaður og hata þröng bílastæði.
3. Ég er mikil "badkruka" (ekki gaman að bada (busla í vötnum)) því mér finnst vötnin hér i Svíþjóð eins og risastórir drullupollar.
4. Ég sef vinstra megin i hjónarúminu.
5. Ég er með auka rif vinstra megin á brjóstkassanum.
Sóley
Freyr hefur engar tilgangslausar staðreyndir um sjálfan sig. Bara eina merkilega:
"Ég tek ekki þátt í svona heimskulegum leikjum".
Gott að sumum tekst vel að varðveita barnið og lífsgleðina í sér :-)
Aðrar afsakanir:
Helena: Ha, klukka hvað? komment, hvernig þá? Fimm hvað - af hverju?
Unnur: Það bara virkaði ekki að senda inn komment....
Mér fannst þetta svooo gaman og gat varla hætt! Skil ekkert í þessu liði - maður hefur svo gaman að þessu :)
Erla
Jaeja, jaeja, eg skal tha vera med i leiknum. Her koma nokkrar tilgangslausar stadreyndir um mig:
1. Eg tek ekki thatt i heimskulegum leikjum"
2. Ef eg geri thad tha reyni eg ad komast lett ut ur thvi
3. Og oftast kem eg mer undan svona lögudu
4. En Halldoru tekst tho yfirleitt ad fa mig til ad gera thad sem eg "a ad gera" :-)
5. Og ad lokum tha er eg ad verda 40 ara og skil ekkert i thvi hvad hefur gerst eiginlega!?
"Inside every older person is a younger person - wondering what the hell happened."
"Men are like wine. Some turn to vinegar, but the best improve with age."
Fullur af lifsgledi ... ha, ha, ha ... :-) oska eg ykkur alls hins besta!
(Afmaelis)barnid hann Freyr :-)
Post a Comment
<< Home