Thursday, September 08, 2005


Ég passa annars alveg ennþá í þessa peysu sem mamma prjónaði þegar hún var ólétt - og er jafnsætur í henni.... :-) . Henni er ég búinn að vera í frá því ég fæddist, hún stækkar bara með mér!

2 Comments:

Blogger Erla said...

Vera passar einmitt ennþá í sína peysu, en ermarnar eru samt í styttra lagi - spurning um að hekla framan á þær...? Oh, amma Silla hefði alveg reddað mér þar - en ætli ég finni ekki út úr þessu!
E

5:26 pm  
Anonymous Anonymous said...

Svona peysur eru bestar....

Hjödda

3:26 pm  

Post a Comment

<< Home