Monday, August 29, 2005



Jamm. En þó ég sé eiginlega orðinn stóri strákurinn læt ég samt stundum svona: Garga eins og stunginn grís þegar pabbi ætlar að taka mig inn þegar ég vill vera áfram úti. (En það er sko eitt af því skemmtilegasta sem ég veit - að vera úti og elta stóru krakkana).

1 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Já, það er nú meira hvað þau eru strax orðin ákveðin...!
E

12:24 pm  

Post a Comment

<< Home