Sunday, August 21, 2005


Thad er buid ad vera heitt og gott vedur undanfarid hja okkur, og Skarphedinn er mikid berrassadur uti gardi. Hann er alltaf ad prakkarast eitthvad, eins og her - ad prila uppa bord tho thad se alveg hardbannad !!! Bidur eftir ad einhver komi og gripi hann glodvolgan..... :-) Svo er hann buinn ad uppgotva typpid a ser !!! Togar i thad og teygir a alla kanta thegar hann er bleyjulaus !!!! Posted by Picasa

1 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Fyndið þetta með typpið!

Vera einmitt togaði í typpið á pabba sínum um daginn frekar forvitin....!

2:53 pm  

Post a Comment

<< Home