Það var opið hús á vinnustofunni á sambýlinu hjá Fríðu systur þann 27.maí . Myndin er tekin á vinnustofunni og í býksýn sjást nokkur af listaverkunum sem þau framleiða þarna, bæði ótrúlega flott keramik; kertastjakar, hjörtu skálar, englar, álfakóngar og fleira, og líka þæfð ull; epli, blóm og dúkar. Allt svakalega flott!!
Á myndinni með Fríðu er Þóra.
1 Comments:
Krúttið hún Fríða!
Post a Comment
<< Home