Thursday, May 12, 2005

10 mánaða - á Íslandi


Ég er orðinn 10 mánaða gamall - og nýbúinn að fá fyrstu tönnina mína !
Fór alla leið til Íslands til að fá hana :-) . Svo er ég orðinn voða duglegur að ganga meðfram hlutum, og útum allt ef ég er leiddur - og svo get ég staðið aleinn og óstuddur á gólfinu !!! í smástund amk.....

Mér finnst mjög gaman að brölta útum allt og er á fullu í því allan daginn. Er næstum hættur að leika með dótið mitt, því það er miklu skemmtilegra að reyna að færa stóla til og frá og að opna hurðir og skápa og svoleiðis..... En mér finnst líka gaman að skoða bækur. Helst bækur með dýrum sem mamma og pabbi herma eftir (alveg einsog hálfvitar!).

Við fórum í viku heimsókn til Íslands, hér fyrir neðan eru nokkrar myndir frá þeirri ferð.

1 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Litli töffarinn! Tilbúinn í hvað sem er!
E

1:44 am  

Post a Comment

<< Home