Sunday, May 15, 2005

Afi í heimsókn


Afi Víking stoppaði í 2 nætur hjá okkur á leið sinni frá Riga í Lettlandi til Íslands. Hér erum við að rölta með honum í Bergianska trädgården. Stöndum undir kirsuberjatré, en þau eru akkúrat í blóma núna.

2 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Oh, ég elska svona tré! Þau eru svo flott og útlensk eitthvað. En hvað segirðu, vaxa í alvörunni kirsuber á þeim??
Erla íslenska

10:56 pm  
Anonymous Anonymous said...

Já já fullt af kirsuberum! Er soldið spæld að hafa ekkert svona í garðinum mínum - engin ávaxtatré yfir höfuð. En hann er jú ekki svo rosa stór....
HS.

11:13 am  

Post a Comment

<< Home