Monday, April 25, 2005

Mamma (Halldóru) er enn á spítala eftir lungnabólguna sem hún fékk fyrir páska, fær reyndar að fara heim fljótlega og fær þá aðstoð heima, en ástandið lítur ekki vel út, því miður....

Í ljós hefur komið að hún er með illkynja æxli í lunganu.
Og lungun eru víst svo slöpp (og hún sjálf) að það á ekki að reyna neina meðferð. Og líklegast ekki mikill tími til stefnu.

Takk allir vinir mínir sem hafa hringt! það yljar mér um hjartaræturnar!

0 Comments:

Post a Comment

<< Home