Nú get ég gengið alveg sjálfur með "lära-gå-vagninum" !!! Það verður samt að fylgjast vel með mér - og grípa mig ef ég missi jafnvægið... En mér finnst þetta rosalega skemmtilegt, er alltaf að príla upp við vagninn til að byrja að labba. Svo þegar ég er búinn að labba útað vegg verður að lyfta mér og vagninum og snúa okkur báðum við í heilu lagi - því ég neita sko að sleppa takinu á honum...... :-)
Og svona held ég áfram fram og til baka og fram og til baka.....
0 Comments:
Post a Comment
<< Home