Sunday, April 24, 2005

Sumar!


Sumarið er komið! Þá er ekkert annað að gera en að drífa sig í garðverkin.

2 Comments:

Blogger Erla said...

Hahha, það er eins og hann sé að taka armbeygjur í grasinu! Þvílíki töffarinn með derhúfuna! Vera er á því skeiðinu að vilja ekki hafa neina húfur, rífur þær jafnóðum af sér...

11:19 am  
Anonymous Anonymous said...

Ó við bíðum eftir þessu veðri hér á ískalda gluggaveðurs Íslandi....

Hjödda

1:01 pm  

Post a Comment

<< Home