Gröna lund!
Hin árlega heimsókn í Gröna lund var um síðustu helgi. Með candyfloss og allan pakkann!
Hrefna stóra systir og háskólastúdína kom líka (eftir vinnu í Åhléns) og fór í nokkur tæki með bróður sínum. Hela familjen skemmti sér rosalega vel, sérstaklega kannski Skarphéðinn - einsog sést á myndunum... :-)
Og svo var snætt á Burger king í lok dags, og krakkarnir sofnuðu í bílnum á leiðinni heim, alveg búin á því.
Frábær ferð!
(nei þetta er er ekki kók sem Unnur Sóldís er að drekka á myndinni - heldur eplasafi!)

1 Comments:
haha, er þetta uppstilling hjá Freysa með Candyflossið eða?? ;) bara fyndið móment kannski hehe
E
Post a Comment
<< Home