Friday, May 01, 2009

Ég kann ýmislegt...

Ég kann nu ýmislegt. Einsog till dæmis að "puðra", segja "datt" (þegar eitthvað dettur /er hent í gólfið), búa til "klikk-hljóð" með tungunni, taka af mér húfuna (og sokkana), segja "hej".... Stundum þegar ég er í stuði tek ég alla taktana sem ég kann í einni bunu: puðra - klikka með tungunni - "datt" - puðra - klikka... :-)

Og svo er ég byrjuð að reisa mig upp við allt mögulegt, finnst það mjööög spennandi, og stend svo - ansi óstöðug - eða dett.....
Svo vil ég helst ekki borða barnamat, heldur tína uppí mig matarbita sjálf - þó ég sé ekki komin með neinar tennur. Og mér finnst rosalega gaman að fylgjast með Skarphéðni stóra bróður leika með vinum sínum. Og þeim finnst gaman að leika við mig :-)



3 Comments:

Blogger klara_bjorg said...

Þvílíkt krúttipútt ...æðisleg!
bestu kv. Klara

1:58 pm  
Anonymous Anonymous said...

þetta hljóð er alveg fyndið hehe, og þið báðar að krúttast einhvers staðar úti í skógi :)
Alveg sætust þessi stelpa!
E

12:54 am  
Anonymous Anonymous said...

Yndisleg rúsína :)

2:18 pm  

Post a Comment

<< Home