Loksins gaman í baði
Mér er loksins farið að þykja gaman í baði (aftur). Fyrir stuttu síðan gólaði ég bara ef ég var settur í bað, en núna væli ég þegar ég er tekinn uppúr baðinu !
Svona er maður nú vitlaus / sniðugur.... :-)
Sulli sulli sulli...
- Í sama bala og Hrefna sullaði í á Rauðarárstígnum - loong time ago !!! Væri gaman að grafa upp mynd af henni í honum :-) (held hún yrði nú ánægð með það - eða þannig).
1 Comments:
Það hlýtur að vera meira öryggi í að vera í litlum bala heldur en í heilu risabaði! Kannski það hafi verið trixið?
Vera myndi aftur á móti vera löngu farin upp úr þessum bala í baðinu, hún er út um allt í baði, mest standandi upp úr baðinu og ég reynandi að sprauta á hana til að þvo henni...!
Þessir grísir (eins og þú myndir segja!)
E
Post a Comment
<< Home