Þið sem ekki eruð enn búin að útvega ykkur almanak fyrir árið - og viljið styrkja gott málefni, þá selur Þroskahjálp falleg almanök með grafíklistaverkum - og hefur gert í mörg ár. Almanökin kosta 1.500 Iskr. eru send hvert á land /lönd sem er - án kostnaðar. Þau má t.d. greiða með gíróseðli eða með því að leggja inná reikning hjá samtökunum.
Mamma hefur styrkt þessi samtök og hefur sent mér svona almanak í mörg ár, og nú fannst mér svo tómlegt að hugsa til þess að hafa ekkert svona almanak hangandi hjá mér...... þannig að ég sendi þeim póst og keypti mér sjálf almanakið - og eitt líka fyrir Fríðu systur.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home