Núna er allt á kafi í snjó hjá okkur, og búið að vera snjókoma og skafrenningur síðustu daga - eins og maður man eftir á Íslenskum vetrum þegar maður var lítill. Skarphéðni finnst gaman að vera úti á sleða - ekki svo mikið að renna sér niður brekku þó - bara á jafnsléttu :-). En snjófok í andlitið fer samt í taugarnar á litlu pempíunni....
1 Comments:
Æðislegt að sjá myndir frá ykkur (Skarpó) aftur! Var alveg farin að sakna þess big time!
Hann er jú algjör snúlli og það verður fyndið þegar þau Vera hittast loks aftur og við sjáum hvað þau eru lík!
E
Post a Comment
<< Home