Monday, January 10, 2005


Ég kann að sitja! Ekki kanski aaaaalveg aleinn, en aaalveg næstum því. Er búinn að vera að æfa mig pínkulítið síðustu daga, og alltí einu kann ég það :-). Púðinn fíni á bakvið mig er frá Textílkjallaranum, með batíkmynd og nafninu mínu líka ! Fékk hann frá Hafrópíunum knáu; Klöru, Önnu Rósu, Hildi og Elenu.

1 Comments:

Blogger Erla said...

Mér hefur fundist þetta "að sitja" vera aaaalveg að koma hjá Veru í þó nokkurn tíma! Höfum æft okkur á hverjum degi en ennþá vantar eitthvað upp á. Svo allt í einu kemur þetta bara! Það verður sætt að sjá þau alltaf sitjandi í stað liggjandi eins og klessur :)

10:50 am  

Post a Comment

<< Home