Monday, January 03, 2005


Hrefna fór í klippingu í dag. En hún verður 16 ára næsta fimmtudag, 6. janúar. Jesús minn hvað tíminn flýgur hratt! En svona er þetta, Skarphéðinn er að verða 1/2 árs bráðum, líður ekki á löngu áður en hann byrjar í sex ára bekk ! Liggur við. Posted by Hello

0 Comments:

Post a Comment

<< Home