Legoland 1998 og 2009
Við fórum í Legoland fyrir um 10 árum með Hrefnu. Þá var aðalsportið að taka s.k. ökuskírteini í Legobílum sem krakkarnir keyrðu sjálfir. Að því loknu vildi Hrefna taka ökuskírteinið aftur... og fór í smá fýlu inní þessu ljóni þegar við vorum að reyna að fá hana til að koma og gera eitthvað annað..... :-)
Við mundum eftir þessu og hugsuðum að ef Skarphéðinn vildi taka ökuprófið aftur ætluðum við bara að láta hann ráða því.... :-)
En svo var hann of ungur í það dæmi - þannig að við tökum það bara næst. En ljónið var á sínum stað - eftir 10 ár.
Fyndið.

0 Comments:
Post a Comment
<< Home