Monday, March 16, 2009

Vor í lofti...

Jæja, Skarphéðinn er búinn með hlaupabóluna en Unnur Sóldís tók við af honum... Fékk nokkrar hlaupabólur á kroppinn um 2 vikum eftir að Skarphéðinn fékk sínar fyrstu, en þær voru hvorki fyrirferðamiklar né til vandæða að því er virtist - og eru nú á bak og burt.

Annars finnst okkur vera vor í lofti... þó snjóskaflana sé enn að sjá hér og þar úti.
Þessa túlipana fékk mamman þegar mömmuhópurinn (sem haldið hefur sambandi frá því að Skarphéðinn fæddist) kom í mat á föstudaginn var - mmmm... Vorlegt!

1 Comments:

Anonymous Anonymous said...

oooo þeir eru æði! Svo mikið vor og sumar og happíhappí :))))
elska blóm og túlípanar eru svo mikill vorboði mmmm...

SÆT mynd af SÆTA frænda!
E

9:44 am  

Post a Comment

<< Home