Wednesday, February 01, 2006

Frí á miðvikudögum


Mamma og ég vorum í fríi dag, og vorum lengi úti að leika. En við erum í fríi 1 dag í viku, oftast á miðvikudögum. Aðra daga er ég á leikskólanum til kl. 15:30. Þar finnst mér mjög gaman að vera, og reyni meirað segja að laumast þangað þegar við erum úti að labba og ég er í fríi....

0 Comments:

Post a Comment

<< Home