Dambesök
Skarphéðinn fékk heimsókn um helgina. Það var Hilda frá leikskólanum (og næstu götu - og úr mömmuhópnum) sem gisti hjá okkur eina nótt á meðan mamma hennar og pabbi voru á spítalanum að eignast annað barn - litlu systur Hildu. Skarphéðinn var mjög ánægður með þessa heimsókn, og gerði mikið/ hvað sem var til að fá óskipta athygli hennar (syngja og góla og rífa dót af o.s.frv. ....)
0 Comments:
Post a Comment
<< Home